Við stækkum íslenskan þjónustumarkað

Tímatal hjálpar þjónustufyrirtækjum að vaxa. Með því að fækka skrópum, eyða óþarfri tímaeyðslu og einfalda líf viðskiptavina reynum við stækka íslenskan þjónustumarkað.

Eitt tól sem leysir þín stærstu vandamál

Bókanir fylla ekki daginn, viðskiptavinir skrópa og utanumhald um tekjur, tímabókanir og sögu viðskiptavina tekur of langan tíma. 1.000 íslendingar treysta Tímatal til að leysa þessi vandamál. Við getum líka leyst þau fyrir þig, ef þú vilt.

Við trúum á...

Eins fjölbreytt og við erum í Tímatals-teyminu, þá erum við einföld inn við beinið. Allt sem við gerum er byggt á því sem við trúum. Og við trúum á: 
Einfaldleiki

Að nota Tímatal á að vera einfalt. Að leysa úr flækjum á að vera einfalt. Að reka þjónustufyriræki á að vera einfalt.

Hreinskilni

Sannleikurinn er sagna bestur. Hvort sem það eru góðar fregnir, eða slæmar, þá getur þú treyst því að við segjum satt.

Þjónusta

Samböndin okkar við viðskiptavini er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna er síminn okkar og spjallið alltaf opið.

Lærdómur

Lærdómur leiðir til vaxtar. Vöxtur leiðir til betra Tímatals. Besta leiðin fyrir okkur til að læra er að hlusta á það sem viðskiptavinir okkar hafa að segja.

Gaman að kynnast þér

Ekki hika við að senda okkur línu á spjallinu hér fyrir neðan ef þú vilt kynnast okkur betur.
Kjartan

Þórisson

Vörustjóri
Gunnar Torfi
Steinarsson
Forritari
Óskar Helgi 

Adamsson
Forritari
Jón Hilmar

Karlsson
Markaðsstjóri
Rán Ísold
Eysteinsdóttir
Hönnuður

Tony Matthews

Founder, CEO
View Posts

Tracy Jackson

Designer
View Posts

Mason Edwards

Developer
View Posts

Olivia Murphy

PR Manager
View Posts

Jeremy Kennedy

iOS Developer
View Posts

Sebastian Evans

Intern
View Posts

Við hlökkum til að heyra í þér.

Skilaboðin þín hafa komist áleiðis. Við verðum í bandi!
Úbs... Eitthvað hefur farið úrskeiðis. Viltu reyna aftur?